Jólin 2018 á VOX og Hilton

VOX Hádegi & Brunch

Hlađborđin í hádeginu fara í glćsilegan jólabúning ţann 16. nóvember.

Um helgar bjóđum viđ upp á jólabrunch og virka daga hádegisverđarhlađborđ.
Verđ virka daga: 4.950 kr & um helgar 5.450 kr
Börn 6-12 ára greiđa hálft gjald & frítt fyrir 5 ára & yngri.

Opnunartíminn er 11:30 – 14:00 mánudaga til laugardaga, sunnudaga er opiđ frá 11:30 – 15:00

Vinsamlegast bókiđ tímanlega á bókunarvélinni okkar á vefnum,  í síma 444-5050 eđa međ tölvupósti: vox@vox.is

Jólaseđill kvöld

Í ár býđur VOX upp á sérvalinn ţriggja rétta jólaseđil á kvöldin. Ţá geta gestir setiđ inni í rólegheitum á fallegum veitingastađ og gert vel viđ sig í mat og drykk

Matseđill

Humarsúpa
VOX Brasserie humarsúpa međ sýrđum perlulauk, humri og hörpuskel

Dádýr
Brioche kartafla, brúnkálsmauk, brasserađ hvítkál, sýrđar rauđbeđur og hunangsgljáđar möndlur

Pralínmús
Pralínmús, lakkrísbrownie, hunangsgljáđar pistasíur og blóđappelsínucurd

Verđ kr. 8.900 á mann

 

Fjölskyldubrunch á Hilton

Ţann 9. desember bjóđum upp á frábćra nýjung, Fjölskyldubrönsinn, en hann verđur bara í bođi ţennan eina dag. Ţar gefst stórfjölskyldunni tćkifćri á hittast og eiga skemmtilega jólastund saman á ađventunni en setiđ er á 8-10 manna borđum.  

Brönsinn tekur miđ af stórum sem smáum gestum og allir fá ţví eitthvađ viđ sitt hćfi. Viđ verđum međ glađning fyrir börnin sem og myndatökuhorn ţar sem fjölskyldan getur fest á filmu ţessa góđu samverustund.  Heyrst hefur ađ einhverjir jólasveinar munu jafnvel kíkja í heimsókn ţannig ađ gestir okkar eiga von á miklu fjöri. 

Verđ 5.000 kr. fyrir fullorđna, 2.500 kr. fyrir 6-12 ára og 0-5 ára borđa frítt međ fullorđnum. Salurinn opnar kl. 11:00 og er opiđ til 14:00. 
Hlökkum til ađ heyra frá ykkur sem fyrst og vonandi tryggja ykkur borđ.

 

Jólabođ fyrir hópinn ţinn

Viđ bjóđum jafnt stórum og smáum hópum, fyrirtćkjum, fjölskyldum og félögum upp á fyrsta flokks ađstöđu til ađ hittast saman á ađventunni. VOX Home er heimilisleg og notaleg ađstađa og á VOX Club geturđu bođiđ allt ađ 80 manns til veislu í bćđi sitjandi borđhald, hlađborđ eđa afslappađađar stöđuveitingar međ skemmtiatriđum.

Á VOX sérhćfum viđ okkur í ţjónustu viđ stór og smá fyrirtćki. Viđ skipuleggjum jólabođiđ eftir ţínum ţörfum og bjóđum salinn, veitingarnar og ţjónustuna sem ykkur hentar til ađ gera jólabođ fyrirtćkisins ađ hátíđlegri og ógleymanlegri upplifun.

Hafđu samband viđ söludeildina okkar á meetings(hjá)icehotels.is og fáđu nánari upplýsingar um kostina fyrir hópa.

 

 

Hátíđleg jól á VOX

VOX verđur opinn yfir hátíđarnar.

Í hádeginu á ađfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag bjóđum viđ upp á glćsilegt jólabrunch hlađborđ međ öllu tilheyrandi.
Verđ er 5.400 kr. fyrir fullorđna, 6-12 ára greiđa hálft gjald og 0-5 ára borđa frítt.

Sérstakir 4 rétta hátíđarseđlar verđa í bođi ţessi kvöld, kostar 18.900 kr. á mann og fá allir kampavínsglas viđ komu. 

Ađfangadagur: Reykt svínasíđa & leturhumar - Lax - Nautalund - Súkkulađimús
Jóladagur: Reykt önd - Skelfisk súpa - Lambafille - Cremé Brulée
Gamlársdagur: Reykt svínasíđa & leturhumar - Lax - Nautalund - Súkkulađimús

Ađ kvöldi nýársdags bjóđum viđ hefđbundinn a-la carte seđil.

 

Jólahlađborđ á Hilton

Jólin 2016 á VOX og Hilton Reykjavík Nordica

Hilton Reykjavík Nordica býđur upp á glćsilega umgjörđ í ađdraganda jóla nú sem endranćr. Jólahlađborđiđ á Hilton Reykjavík Nordica verđur föstudaga og laugardaga frá 16. nóvember til 15. desember 2018.

Hlađborđin verđa líkt og síđustu ár sett upp í forrými og miđađ viđ ađ setja upp fjölmargar lifandi stöđvar ţađ er ađ gestir geta notiđ ţess ađ spjalla viđ matreiđslumenn hússins og frćđast um jólamatinn.
Ţessi framsetning hefur vakiđ mikla lukku enda ţurfa gestir síđur ađ bíđa í röđ auk ţess sem framsetningin er lifandi og skemmtileg. 

Vönduđ skemmtidagskrá ađ hćtti Jogvan Hansen, Vignis Snćs og Selmu Björns sem skemmta gestum yfir borđhaldi og slá svo upp dansleik ađ loknu borđhaldi.

Viđ bendum hópum á ađ koma á Happy Hour á VOX Bar á undan og gćđa sér á góđum kokteil eđa drykk áđur en borđhald hefst.

Verđ 11.900 kr.
Salurinn opnar kl. 19:30


Athugiđ ađ einnig er bođiđ upp á jólahlađborđ í sérsölum og geta gestir ţá fariđ á dansleik í ađalsalnum ađ loknu borđhaldi. Lágmarksfjöldi er 60 manns og hámarksfjöldi 200 manns. 

Hlökkum til ađ heyra frá ykkur sem fyrst og vonandi tryggja ykkur borđ.
Í fyrra komust fćrri ađ en vildu og líklegt ađ sama verđi upp á teningnum í ár enda mikiđ lagt í skemmtidagskrá, skreytingar, umgjörđ og ađ sjálfsögđu mat og ţjónustu.

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy