Kvöldmatseðill
Kvöldverðarseðill VOX Brasserie er í boði alla daga frá 18:00 - 21:00
Léttir Réttir
Hreindýra CarpaccioHreindýramosi, beykisveppir, heslihnetur, aðalbláber og grenikrem.(GF) |
Kr. 3.500 |
JólaplattiHægelduð gæsabringa, rauðrófugrafinn lax, íslenskir ostar, sýrðar gúrkur, rúgbrauðskex og laufabrauð. |
Kr. 5.000 |
Burrata SalatConfit kirsuberjatómatar, fíkjur, valhnetur, brauðteningar, bláberja-dill vinaigrette.(GF) |
Kr. 3.500 |
Kanadískur Maine humarEpli, silungahrogn, graslaukur, dill og vin-jeune sósa.(GF) |
Kr. 6.900 |
FiskisúpaFiskur dagsins og saffranmauk. (GF) |
Kr. 3.200 |
Rauðrófur & geitaosturGulbeður, heslihnetur, rauðrófu-yuzu vinaigrette og kerfill. (GF, V) |
Kr. 3.100 |
SalatblandaRauðrófur, mandarínur, bókuð vínber, sýrð sólber, valhnetur og vinaigrette. (GF, V) |
Kr. 2.900 |
|
Aðalréttir
Reykt confit andalæriEpli & skessujurt, sveskjur, seljurótarmauk, appelsínu og miso gljái..(GF) |
Kr. 5.000 |
Lax en-crouteKremuð bláskeljasósa og dill.(GF) |
Kr. 5.000 |
LambKryddaður og langtímaeldaður lambabógur, unagi gljái, hvannafræ, blóðberg, léttsýrð rifsber og kartöflumauk. (GF) |
Kr. 6.400 |
Portobello SveppurKasjuhnetukrem, grillað rauðkál og rauðvínsgljái.(V) |
Kr. 4.000 |
|
Brasserie Klassík
VOX hamborgariBlaðsalat, sýrð gúrka, tómatur, dijonnaise, cheddar, Tindur ostur. Borið fram með frönskum kartöflum. |
Kr. 4.100 |
VOX Vegan-borgariBeyond meat-borgari, blaðsalat, gúrka, tómatur, vegan ostur, sýrður salatlaukur, dijonnaise, majónes. Borið fram með frönskum kartöflum. (V) |
Kr. 3.900 |
KlúbbsamlokaKjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar, ostur, klúbbsósa og franskar kartöflur. |
Kr. 3.900 |
Fiskur og franskarÞorskur í bjórdeigi með frönskum kartöflum og tartar-sósu. |
Kr. 4.900 |
SesarsalatRomaine salat, sesar-dressing, brauðteningar og parmigiano reggiano ostur. |
Kr. 3.500 |
Grillað nautaribeyeFranskar kartöflur og VOX béarnaise sósa. (GF) |
Kr. 7.900 |
Eftirréttir
Panna CottaPiparkökumulningur og skógarber.(GF) |
Kr. 2.500 |
Klassískt TiramisuMascarpone, ladyfingers og kakó. |
Kr. 2.800
|
RisalamandeBrómberja-kirsuberjasorbet og ristaðar möndlur. |
Kr. 2.600 |
JólakryddkakaHvítsúkkulaðiís, plómur og morgunfrú.(V) |
Kr. 2.500 |
GF - Glútenfrítt
V - Vegan
VOX býður einnig upp á barseðil með girnilegum smáréttum, deiliplöttum og klassískum VOX réttum.
Barseðill VOX er í boði á VOX bar og VOX Lounge alla daga frá 11:30.
Þá er High Tea í boði frá frá 14:00 - 16:30
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.