Kvöldverđarseđill VOX Brasserie er í bođi alla daga frá 18:00 - 21:00.
Léttir réttir
Nauta Carpaccio (GF)Heslihnetur, heslihnetumajónes, klettasalat, sýrđar rauđrófur |
Kr. 2.900 |
Jarđskokkar (GF, Vegan)Confit jarđskokkar, sultuđ söl, dill, |
Kr. 2.900 |
BleikjuterrineGrćn jarđarber, reykt súrdeigsbrauđ, heimalagađur sýrđur rjómi og bleikjuhrogn. |
Kr. 2.900 |
Súpur & salöt
VOX Humarsúpa ( GF )Steiktur leturhumar, blómkálsmauk, engifer og brúnađ smjör |
Kr. 2.900 |
SesarsalatRomaine-salat, gúrka, sesardressing, brauđteningar og parmesanostur |
Kr. 2.700 |
Árstíđa salat ( GF, VEGAN )Grasker, epli, bökuđ vínber, kínóa, pekanhnetur, trönuber, avókadó |
Kr. 2.900 |
Salat sem ađalréttur? Bćttu viđ fyllinguBeikon: 600.- / Kjúklingur: 600.- / Tćtt Oumph: 600.- |
Ađalréttir
KLASSÍSKT NAUTA WELLINGTON Skoriđ viđ borđiđ og framreitt međ fondant kartöflum, |
Kálfa Ribeye ( GF )Pikklađ grasker, ristuđ graskersfrć, grillađur blađlaukur og appelsínu sođgljái. |
Kr. 5.200 |
Naut & franskar (GF)Nautalund, stökkar franskar kartöflur og bérnaise sósa |
Kr. 4.900 |
Lambafillet (GF)Brasserađur lambaháls, stökkir ostrusveppir, ristuđ seljurót, misomauk, vínber og lambagljáii |
Kr. 5.500 |
|
|
Steiktur ţorskhnakkiGnocchi, svört sítróna, grćnkál, parmesan ostur og bláskels beurre monté |
Kr. 4.300 |
Fiskur & franskarŢorskur í bjórdeigi međ frönskum og tartarsósu |
Kr. 3.800 |
Skelfisk tagliatelleTagliatelle, leturhumar, risarćkja, confit tómatar og humarsósa |
Kr. 4.300 |
Risotto (Vegan)Skarlottulaukur, grćnmetisseyđi, brúnađ blómkál, möndlumulningur, sýrt blómkál og ólífuolía. |
Kr. 4.100 |
Matseđill Vox BrasserieVox Humarsúpa Lambafillet Sítróna og skyr 8.900,- |
Borgarar & samlokur
Avókadó "toast"Súrdeigsbrauđ, klettasalat, avókadó, grillađur halloumiostur og sýrđur eldpipar |
Kr. 2.600 |
VOX hamborgariIceberg-salat, sýrđar agúrkur, steiktur laukur, buff tómatur, beikon, BBQ sósan okkar, cheddar og japanskt majónes Bćttu viđ steiktu eggi - kr. 400 |
Kr. 2.900 |
VOX Vegan borgariMoving mountain borgari, sveppir, tómatur, ostur, stökkur laukur og vegan mayo |
Kr. 2.900 |
VOX KlúbbsamlokaKjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar og klúbbsósa |
Kr. 2.900 |
- MeđlćtiFranskar kartöflur (Vegan) Sćtkartöflufranskar Hliđarsalat Vegan) Fondant kartöflur Bernaise sósa Tómatsósa/Majónes / BBQ/Kokteilsó Bérnaise sósa |
Kr. 900 Kr. 900 Kr. 900 Kr. 900 Kr. 500 Kr. 250 Kr. 500 |
Eftirréttir
Súkkulađi tartalettaMexique ganache, tonkabaun, rabarbara/rauđrófu graníta lakkrís |
Kr.1.900 |
Gulrótarkaka (Vegan )Rjómaostaís, gullappelsínusulta, kandís pekanhnetur og vanillu nougatine Bakađar Fíkjur ( GF )Gráfíkjur og plómur í sćtvíni, stökkar möndlur brúnsmjörsparfait og heslihnetukex |
Kr.1.900
Kr:1.900
|
Sítrónur og SkyrSítrónukaka, skyrsorbet, sítrónucurd og járnurt |
Kr:1.900 |
VOX býđur einnig upp á barseđil međ girnilegum smáréttum, deiliplöttum og klassískum VOX réttum.
Barseđill VOX er í bođi á VOX bar og VOX Lounge alla daga frá 10-21.
Ţá er High Tea undir frönskum áhrifum í bođi daglega frá 14-18