Kvöldmatseđill

Kvöldverđarseđill VOX Brasserie er í bođi alla daga frá 18:00 - 21:00.

Léttir réttir


 

Nauta Carpaccio (GF)

Gruyere frá Erpsstöđum, ristađar heslihnetur, rabarbari og skessujurtakrem

Kr. 2.800

Hvítur aspas (GF, Vegan)

Sítrónuhlaup, salsa verde úr villtum íslenskum jurtum og kryddjurtasalat

 

Kr. 2.600

 

Íslensk hörpuskel

Grillađur blađlaukur, strandjurtir, Reykt smjör, sýrđ grćn jarđarber og hvönn

Kr. 3.400

 

Súpur & salöt


 

 

VOX Skelfisksúpa

Hörpuskel, ristađur leturhumar, dillolía og sýrđur perlulaukur

Kr. 2.900

Sesarsalat

Romaine-salat, gúrka, sesardressing, brauđteningar og parmesanostur

Kr. 2.400

Haustsalat

Grasker á 3 vegu: Ristađ, sýrt og frć.
Stökkt quinoa, sýrđir tómatar, ţurrkuđ trönuber, appelsínuperlur og sitrus miso vinaigrette

Kr. 2.600

Salat sem ađalréttur? Bćttu viđ fyllingu

Beikon: 500.- / Kjúklingur: 900.- / Tćtt andalćri: 900.- / Tćtt Oumph: 900.-

 

 

 

Ađalréttir


 

 

KLASSÍSKT NAUTA WELLINGTON

     Skoriđ viđ borđiđ og framreitt međ volgu gullaugakartöflusalati,     
sýrđum lauk og Bourgogne sósu.
Panta ţarf međ sólarhringsfyrirvara.
11.900,- (fyrir tvo)

 

 

Confit andalćri (GF)

Confit andalćri, blađkál, kúrbítsblóm, kóríander og krydduđ appelsínusósa

Kr. 4.500

Naut & franskar (GF)

Nautalund (200 gr.), stökkar franskar kartöflur og VOX Brasserie sósa

Kr. 4.900

Lamb í kryddhjúp

Hćgeldađ lamba sirloin, gulrćtur, heimagert Dijon sinnep og Sherry sósa

Kr. 4.900

Fiskur dagsins

Ferskasti fiskurinn beint af bryggjunni og tilheyrandi međlćti

Kr. 3.900

Fiskur & franskar

Ţorskur í bjórdeigi međ frönskum og tartarsósu

Kr. 3.600

Skelfisk tagliatelle

Tagliatelle, leturhumar, risarćkja, confit tómatar og humarsósa

Kr. 3.800

Hnetusteik í Brick deigi (Vegan)

Grillađ blađkál í Chimichurri, hćgeldađur salatlaukur og sýrđur perlulaukur

Kr. 2.900

 

 

ŢRÍR RÉTTIR AĐ HĆTTI VOX BRASSERIE

    Leyfđu okkur ađ koma ţér á óvart međ ógleymanlegri
ţriggja rétta máltíđ ađ hćtti VOX.

Glas af víni hússins eđa stór Egils Gull fylgir međ

7.900,-

 

 

Borgarar & samlokur


 

Avókadó "toast"

Súrdeigsbrauđ, klettasalat, avókadó, grillađur halloumiostur og sýrđur eldpipar

Kr. 2.600

VOX hamborgari

Klettasalat, sýrđar gúrkur, steiktur laukur, sinnepsgljáđ beikon, ostur, heimalöguđ
tómatsósa og trufflumajónes

Bćttu viđ steiktu eggi - kr. 450
Bćttu viđ Béarnaisesósu - kr. 500

 

Kr. 2.900

VOX Vegan borgari

Bakađur portobello sveppur, tómatur, ostur og stökkur laukur

Kr. 2.900

VOX Klúbbsamloka

Kjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar og klúbbsósa
Borin fram međ frönskum kartöflum, tómatsósu og majónesi

Kr. 2.900

- Međlćti

Franskar kartöflur (Vegan)

Sćtkartöflufranskar

Hliđarsalat - sítrónudressing, gúrkur og kirsuberjatómatar (Vegan)

Brokkolíni & ostrusveppir - í brúnuđu smjöri og hunangi

Gullauga-kartöflusalat - međ crčme fraiche, svörtum hvítlauk og kryddjurtum

Bernaise sósa

Tómatsósa/Majónes/BBQ/Kokteilsósa

VOX Brasserie sósa

Kr. 900

Kr. 900

Kr. 900

Kr. 900

Kr. 900

Kr. 500

Kr. 250

Kr. 900

 

Eftirréttir


 

Súkkulađi

Súkkulađihjúpađur Ganache á súkkulađiköku botni, fersk ber, kristallađ súkkulađi
og heimagerđur ís dagsins

Kr. 2.800

Sorbet & ávextir (Vegan, GF)

Ţrjár tegundir af sorbet dagsins, karamellíserađar möndlur, ferskir ávextir

 

Kr. 2.300

 

Jarđarber & Kerfill

Gljáđ íslensk jarđarber, kerfil ís, kerfilsvampur og stökk salthnetukúla

Kr. 2.600

 


 

VOX býđur einnig upp á barseđil međ girnilegum smáréttum, deiliplöttum og klassískum VOX réttum.
Barseđill VOX er í bođi á VOX bar og VOX Lounge alla daga frá 10-21.
Ţá er High Tea undir frönskum áhrifum í bođi daglega frá 14-18

Smelltu til ađ skođa barseđil

 

 

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy