Fara í efni

Kvöldmatseðill

Kvöldverðarseðill VOX Brasserie er í boði alla daga frá 18:00 - 21:00

Léttir Réttir

Hreindýra Carpaccio

Hreindýramosi, beykisveppir, heslihnetur, aðalbláber og grenikrem.(GF)

Kr. 3.500

Jólaplatti

Hægelduð gæsabringa, rauðrófugrafinn lax, íslenskir ostar, sýrðar gúrkur, rúgbrauðskex og laufabrauð.

Kr. 5.000

Burrata Salat

Confit kirsuberjatómatar, fíkjur, valhnetur, brauðteningar, bláberja-dill vinaigrette.(GF)

Kr. 3.500

Kanadískur Maine humar

Epli, silungahrogn, graslaukur, dill og vin-jeune sósa.(GF)

Kr. 6.900

Fiskisúpa

Fiskur dagsins og saffranmauk. (GF)

Kr. 3.200

Rauðrófur & geitaostur

Gulbeður, heslihnetur, rauðrófu-yuzu vinaigrette og kerfill. (GF, V)

Kr. 3.100

Salatblanda

Rauðrófur, mandarínur, bókuð vínber, sýrð sólber, valhnetur og vinaigrette. (GF, V)

Kr. 2.900

 


NAUTA WELLINGTON

Skorið við borðið og framreitt með hasselback kartöflu, sýrðum lauk og Madeira sósu.

*Panta þarf með sólarhringsfyrirvara.
13.900(fyrir tvo)

Aðalréttir

Reykt confit andalæri

Epli & skessujurt, sveskjur, seljurótarmauk, appelsínu og miso gljái..(GF)

Kr. 5.000

Lax en-croute

Kremuð bláskeljasósa og dill.(GF)

Kr. 5.000

Lamb

Kryddaður og langtímaeldaður lambabógur, unagi gljái, hvannafræ, blóðberg, léttsýrð rifsber og kartöflumauk. (GF)

Kr. 6.400

Portobello Sveppur

Kasjuhnetukrem, grillað rauðkál og rauðvínsgljái.(V)

Kr. 4.000

 


MATARÆVINTÝRI TIL AÐ DEILA 

Upplifðu ævintýralegt ferðalag fyrir bragðlaukana þar sem matreiðslumeistarar VOX töfra fram skemmtilega rétti til að deila. Kjörið fyrir þá sem vilja gefa sér tíma til að upplifa og njóta.
10.900 kr á mann
20.400 kr á mann með sérvöldum vínum
*Aðeins framreitt fyrir allt borðið

 

Brasserie Klassík

VOX hamborgari

Blaðsalat, sýrð gúrka, tómatur, dijonnaise, cheddar, Tindur ostur. Borið fram með frönskum kartöflum.

Kr. 4.100

VOX Vegan-borgari

Beyond meat-borgari, blaðsalat, gúrka, tómatur, vegan ostur, sýrður salatlaukur, dijonnaise, majónes. Borið fram með frönskum kartöflum. (V)

Kr. 3.900

Klúbbsamloka

Kjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar, ostur, klúbbsósa og franskar kartöflur.

Kr. 3.900

Fiskur og franskar

Þorskur í bjórdeigi með frönskum kartöflum og tartar-sósu.

Kr. 4.900

Sesarsalat

Romaine salat, sesar-dressing, brauðteningar og parmigiano reggiano ostur.

Kr. 3.500

Grillað nautaribeye

Franskar kartöflur og VOX béarnaise sósa. (GF)

Kr. 7.900

Eftirréttir


Panna Cotta

Piparkökumulningur og skógarber.(GF)

Kr. 2.500

Klassískt Tiramisu

Mascarpone, ladyfingers og kakó.

Kr. 2.800

 

Risalamande

Brómberja-kirsuberjasorbet og ristaðar möndlur.

Kr. 2.600

Jólakryddkaka

Hvítsúkkulaðiís, plómur og morgunfrú.(V)

Kr. 2.500

 


 GF - Glútenfrítt 
 V - Vegan

VOX býður einnig upp á barseðil með girnilegum smáréttum, deiliplöttum og klassískum VOX réttum.
Barseðill VOX er í boði á VOX bar og VOX Lounge alla daga frá 11:30.
Þá er High Tea í boði frá frá 14:00 - 16:30

Smelltu til að skoða barseðil

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.