Kvöldverðarseðill VOX Brasserie er í boði alla daga frá 18:00 - 21:00.
Léttir réttir
Hægelduð bleikjaBlóðappelsínur, croutons, radísur og léttsýrður rjómi |
Kr. 3.500 |
Heirloom tómatarHvannar-flan, ristað ger og súrdeigsmulningur |
Kr. 3.500 |
Hvítur aspas og grásleppuhrognReykt eggjarrauða, stökkur skarlottlaukur og aspas mousseline sósa
|
Kr. 3.500 |
Súpur & salöt
SkelfisksúpaHvítsoðin bláskel, skessujurt, sellerí og Tapioca perlur |
Kr. 3.500 |
Sesar salatRomaine-salat, gúrka, sesardressing, brauðteningar og parmesan ostur |
Kr. 3.000 |
Sumar salatChioggia rófur, appelsínur, granatepli, jarðarber, valhnetur og yuzu vinaigrette |
Kr. 3.500 |
|
Aðalréttir
NAUTA WELLINGTON
Skorið við borðið og framreitt með kartöflu,
|
NautalundirJarðskokkar, nautakinnar, skjaldflétturót, sýrt hnúðkál og Madeira gljái |
Kr. 6.900 |
Lambahryggvöðvi og gulræturHægelduð lambasíða, Sumac, fáfnisgrasmauk og sítrónublóðbergs gljái |
Kr. 6.900 |
Þorskhnakki og reykt súrmjólkMöndlu kartöflur, grillaður blaðlaukur, stökkt svartkál og |
Kr. 5.900 |
Bjarnarlauks RisottoTindur tólf mánaða, grænn aspas, laukur og bjarnarlaukssmjör |
Kr. 4.500 |
Seljurót og grillað salatSeljurót í sveppagljáa, grillað hjartasalat, kasjúhnetukrem og |
Kr. 4.100 |
Þriggja rétta seðill VOX BrasserieFarið í ógleymanlega matarupplifun Þrír valdir réttir af matreiðslumönnum okkar 9.900,-á mann Sérvalin vín 7.500,- á mann
|
Brasserie Klassík
Stracciatella og tómatar á brauðiSúrdeigsbrauð, tómatar, stracciatella ostur, klettasalat og sýrt |
Kr. 3.200 |
VOX hamborgariFrissé-salat, sýrður salatlaukur, tómatur, beikon, dijonnaise og Tindur ostur Borinn fram með frönskum kartöflum, tómatsósu og majónesi Bættu við steiktu eggi - kr. 400 |
Kr. 3.600 |
VOX Vegan borgariMoving mountains borgari, bakaður portobello sveppur, tómatur, ostur, sýrður salat laukur og dijonnaise Borinn fram með frönskum kartöflum |
Kr. 3.500 |
VOX klúbbsamlokaKjúklingur, beikon, klettasalat, tómatar og klúbbsósa |
Kr. 3.500 |
Naut og franskarNautalundir, franskar kartöflur og béarnaise sósa |
Kr. 5.900 |
Fiskur og franskarÞorskur í bjórdeigi með frönskum kartöflum og tartarsósu |
Kr.4.900 |
Eftirréttir
Jarðarber og rabbarbariKampavínsfroða, möndlumulningur og |
Kr.2.700 |
Pâte à BombeSúkkulaðimús, hindberjagel, heslihnetur, koníakskex |
Kr.2.700
|
Ferskjur og karamellaStökkt smjördeig, dulce de leche, þeyttur mascarpone |
Kr:2.700 |
SorbetÁvextir og súkkulaði kristallar |
Kr:2.700 |
GF - Glútenfrítt
V - Vegan
VOX býður einnig upp á barseðil með girnilegum smáréttum, deiliplöttum og klassískum VOX réttum.
Barseðill VOX er í boði á VOX bar og VOX Lounge alla daga frá 11:30.
Þá er High Tea undir frá 14-16:30