Takk!

Međ hverju árinu lađar Ísland ađ sér fjölda erlendra gesta og viđ hjá Icelandair hótelunum leggjum nótt viđ dag til ađ gera heimsóknir ţeirra sem ánćgjulegastar. En án gestrisni Íslendinga vćri ţađ til lítils.

Okkur finnst landsmenn allir eiga hrós skiliđ fyrir höfđinglegar móttökur og fyrir ţann einstaka anda sem heillar ferđamenn hvađanćva ađ. Ţess vegna langar okkur ađ bjóđa ykkur ađ upplifa Ísland eins og ferđamenn.

Í tilefni af Takk! býđur VOX Brasserie, tveggja rétta Wellington kvöldverđ
á 11.900 kr. fyrir tvo, öll kvöld í febrúar. (5.950 kr. á mann)

Til ađ virkja tilbođiđ ţarftu ađ sýna rafrćnan miđa (voucher).
Ţú getur sótt miđann eđa tekiđ mynd af honum á símann ţinn og sýnt viđ komu á VOX.

- OPNA RAFRĆNAN MIĐA -

 

Klassískt nauta Wellington framreitt međ grillluđu Romaine salati, sýrđum lauk og Bordelaise sósu međ reyktum beinmergi, steinselju og skalottlauk.

Í eftirrétt er Súkkulađi profiterole. 
Mjólkursúkkulađiís međ tonka-baunum, volg súkkulađisósa, appelsínur, sultađar mandarínur og stökkar jarđhnetur

Fullt verđ: 17.100 kr.

Athugiđ ađ bóka ţarf Wellington međ 24 klst fyrirvara.
Vinsamlegast bókiđ borđ í síma 444-5050 eđa smelliđ hér.

Tilbođiđ er í gildi frá 1. febrúar - 29. febrúar.

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy