Um VOX Brasserie & bar

VOX Brasserie & bar

Ţćgileg stemning og fagleg gestrisni.  

VOX býđur upp á fjölbreyttan matseđil sem sameinar nútíma íslenska matargerđ og klassíska alţjóđlega rétti á einstakan hátt, ţar sem viđ tökum hágćđa hráefni og kinkum bćđi kolli til hefđbundinna ađferđa og nýrra matreiđsluađferđa.

Hvort sem er heldur ţú velur ađ snćđa međ vinum og fjölskyldu, einn eđa eiga rómantíska stund áttu von á faglegri gestrisni, ţćgilegri stemningu og einstökum mat ađ hćtti VOX Brasserie ţar sem yfirmatreiđslumeistarinn Davíđ Örn Hákonarson rćđur ríkjum. Hann og töfrateymiđ hans eru hugmyndarík og ţaulreynd ţegar kemur ađ matreiđslu og útfćrslu litríkra rétta.

Veitingastađurinn er umvafinn dökkum viđ og koníakslituđu leđri, dökkbláu flaueli og skjannahvítum dúkum. Í miđjum salnum er vínhýsiđ okkar sem hefur ađ geyma gćđa vín sem parast fullkomnlega viđ matseđilinn okkar. Međ úrvali góđra vína ţar sem hćgt er fá sér eitt glas eđa tvö, getur ţú veriđ viss um ađ finna hiđ fullkomna glas međ hverjum rétti.

Eins gćtir ţú átt von á ađ sjá einhvern af vínsérfrćđingum okkar hrista kokteila eđa bjóđa uppá smá vínsmökkun.

Guđrún Björk Geirsdóttir veitingastjóri VOX er framúrskarandi á sínu sviđi og sér um ađ stemningin sé afslöppuđ, einstök og eftirminnileg fyrir fleira en bragđgćđin.

Gott orđspor VOX nćr útfyrir landsteinana og fékk VOX viđurkenningu og umfjöllun í Michelin Guide 2017. Eins er fjallađ um VOX í White Guide sem veitir upplýsingar um bestu veitingastađi Norđurlandanna.

VOX er opiđ frá morgni til kvölds og eru bćđi nútímalegt hádegishlađborđiđ á virkum dögum og brunchinn um helgar og hátíđisdögum löngu orđin vel ţekkt. Borđ fyrir einn, tvo eđa heilan hóp, á VOX er allt sem ţarf, hvort sem er fyrir notalega kvöldstund eđa hressandi hádegisfund.Ţá sér VOX á vettvangi um ađ koma međ matinn til ţín viđ hvađa tćkifćri sem er. Hefurđu hug á ađ halda veislu eđa ertu međ spurningu? Hafđu samband viđ Guđrúnu Björk Geirsdóttur veitingastjóra og fáđu ađstođ.

Davíđ Örn Hákonarson, yfirmatreiđslumeistari VOX Brasserie & Bar

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy