Fara í efni

Bættu smá bragði af London í líf þitt

Agnar Sverrisson - TextureTEXTURE kemur á VOX 4. og 5. apríl nk.

Icelandair

Við byrjuðum á því að bragða á New York, svo fengum við okkur bita af Köben og nú er komið að lystaukandi London.

VeitingastaðurinnTexture í London kemur á VOX föstudaginn 4. og laugardaginn 5. apríl en þar mun eigandi staðarins, íslenski meistarakokkurinn Agnar Sverrisson matreiða ljúfengar London kræsingar. Texture er michelinstjörnu staður og hefur hlotið fjölmörg verðlaun. Staðurinn er nútímalegur með skandinavískar áherslur og markmiðið að veita einstaka veitingahúsaupplifun í London. Við fáum því vafalaust einstaka upplifun frá Agnari og teymi á VOX. 



Verð matseðils kr. 9.900
Verð matseðils með sérvöldum vínum kr. 19.800 

MATSEÐILL

NÝUPPTEKINN ENSKUR SPERGILL 
Grafinn lax, sinnep, gúrka, rúgbrauð

Texture

●●●

ENSKAR DVERGRAUÐBEÐUR  
Geitaostur, snjór, hafrar, lauf

●●●

KÓNGAKRABBI, HÖRPUSKEL
Kókoshneta, engifer, sítrónugras, kóríander

●●●

ÍSLENSKUR ÞORSKUR
Reykur, blómkál súrur, úthafsrækja

●●●

KORNALIÐ BANDARÍSKT RIB EYE
Myrkilsveppir, piparrót, ólívuolíu bernaise, vatnakarsi

●●●

RABARBARI, SKYR
Krap, ís, minta