Árshátíđir

Árshátíđir á Hilton Reykjavík Nordica hafa löngum veriđ vinsćlar og bjóđum viđ upp á framúrskarandi veitingar og ţjónustu og frábćra ađstöđu sem gerir árshátíđina ađ einstakri upplifun. Ţjónustan og ađstađan er sérsniđin ađ ţörfum og óskum viđskiptavinarins ţannig ađ úr verđur glćsilegur og eftirminnilegur viđburđur. Hér er allt á einum stađ.

 • Veislusalir sem henta fyrir stóra og smáa hópa – VOX Club, VOX Lounge, VOX Home og Stóri salurinn
 • Gisting í hćsta gćđaflokki
 • Afslöppun í Hilton Reykjavík SPA
 • Meistarakokkar VOX galdra fram veislumat sem leikur viđ bragđlaukana - allt eldađ á stađnum
 • Framúrskarandi ţjónusta alla leiđ
 • Tćknileg ţjónusta - endalausir möguleikar
 • Ađstađa fyrir hljómsveitir og plötusnúđa

Árshátíđarseđill Hilton Reykjavík Nordica

Allar nánari upplýsingar og tilbođsbeiđnir í síma 444 5050 eđa í tölvupósti á vox(hjá)vox.is.

VOX Brasserie & bar

 • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
 • Sími 444 5050
 • vox(hjá)icehotels.is
 • Privacy Policy