Fara í efni

Árshátíðir

Árshátíðir á Hilton Reykjavík Nordica hafa löngum verið vinsælar og bjóðum við upp á framúrskarandi veitingar og þjónustu og frábæra aðstöðu sem gerir árshátíðina að einstakri upplifun. Þjónustan og aðstaðan er sérsniðin að þörfum og óskum viðskiptavinarins þannig að úr verður glæsilegur og eftirminnilegur viðburður. Hér er allt á einum stað.

  • Veislusalir sem henta fyrir stóra og smáa hópa – VOX Club, VOX Lounge, VOX Home og Stóri salurinn
  • Gisting í hæsta gæðaflokki
  • Afslöppun í Hilton Reykjavík SPA
  • Meistarakokkar VOX galdra fram veislumat sem leikur við bragðlaukana - allt eldað á staðnum
  • Framúrskarandi þjónusta alla leið
  • Tæknileg þjónusta - endalausir möguleikar
  • Aðstaða fyrir hljómsveitir og plötusnúða

Árshátíðarseðill Hilton Reykjavík Nordica

Allar nánari upplýsingar og tilboðsbeiðnir í síma 444 5050 eða í tölvupósti á vox(hjá)vox.is.