Fara í efni

Ráðstefnur og fundir

Fjölbreyttir stærðarmöguleikar á sölum og fjöldi fundarsala gerir Hilton Reykjavík Nordica og VOX að fýsilegum kosti fyrir hverskyns viðburði, jafnt stóra sem smáa. Sérþjálfað starfsfólk Hilton Reykjavík Nordica og VOX sjá um að fullkomna viðburðinn þinn. Hér er allt á einum stað.

  • Allt að 640 manns í sæti og um 1200 manns í móttöku
  • Næg bílastæði
  • Gisting í hæsta gæðaflokki
  • Meistarakokkar VOX galdra fram veitingar eftir óskum og þörfum viðskiptavina
  • Tæknibúnaður og þjónusta sem uppfyllir helstu kröfur
  • Kjörið að slaka á í Nordica SPA eftir fund
  • Sérsniðin þjónusta að hverjum og einum

Allar nánari upplýsingar og tilboðsbeiðnir í síma 444 5020 eða í tölvupósti á conference(hjá)icehotels.is

Hilton Nordica salurhilton-nordica-salur-hihilton_reykajvik_nordica_meetings_boardroomhilton_reykajvik_nordica_meetings_boardroom