Ráđstefnur og fundir

Fjölbreyttir stćrđarmöguleikar á sölum og fjöldi fundarsala gerir Hilton Reykjavík Nordica og VOX ađ fýsilegum kosti fyrir hverskyns viđburđi, jafnt stóra sem smáa. Sérţjálfađ starfsfólk Hilton Reykjavík Nordica og VOX sjá um ađ fullkomna viđburđinn ţinn. Hér er allt á einum stađ.

 • Allt ađ 640 manns í sćti og um 1200 manns í móttöku
 • Nćg bílastćđi
 • Gisting í hćsta gćđaflokki
 • Meistarakokkar VOX galdra fram veitingar eftir óskum og ţörfum viđskiptavina
 • Tćknibúnađur og ţjónusta sem uppfyllir helstu kröfur
 • Kjöriđ ađ slaka á í Nordica SPA eftir fund
 • Sérsniđin ţjónusta ađ hverjum og einum

Allar nánari upplýsingar og tilbođsbeiđnir í síma 444 5020 eđa í tölvupósti á conference(hjá)icehotels.is

Hilton Nordica salurhilton-nordica-salur-hihilton_reykajvik_nordica_meetings_boardroomhilton_reykajvik_nordica_meetings_boardroom

VOX Brasserie & bar

 • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
 • Sími 444 5050
 • vox(hjá)icehotels.is
 • Privacy Policy