Wellington | High Tea | VOX Klassík
Wellingtonveisla heima frá VOX Brasserie
Komdu gestunum á óvart með þriggja rétta Wellington veislu.
Fyrirhafnarlítið gestaboð heima hjá þér - við undirbúum og þú klárar að elda. Þú einfaldlega sækir til okkar 3 rétti að hætti Vox Brasseríe
- Skelfisksúpa Vox Brasseríe - Meðlæti: Rækjur, humar og hörpudiskur.
- Beef Wellington - Meðlæti: Rauðvínssósa, kartöflugratín og rótargrænmeti.
-
Súkkulaði-mousse í stökkri súkkulaðiskel, hindberjagel og mulningur.
Súpan er afhent tilbúin til hitunar.
Wellington steikin - Hágæða nautalund vafin í smjördeig með sveppa duxelle og serrano skinku og er tilbúin í ofninn, grænmetið og sósan tilbúið til upphitunar.
Eldunartíminn er u.þ.b. 30 mín. Einfaldara getur það ekki verið .
Eldunarleiðbeiningar fylgja með.
Pöntun þarf að berast fyrir kl. 14:00 daginn fyrir afhendingu.
Verð fyrir tvo: 14.900,-
Lágmarksfjöldi er tveir. Fjöldi miðast svo alltaf við sléttar tölur. 2, 4, 6 o.s.frv.
Einnig í boði að kaupa sem gjafabréf - smellið hér
High Tea heim til þín frá VOX Brasserie
Eftirminnileg síðdegishressing
Komdu gestunum á óvart með ljúffengu High Tea að hætti VOX sem við bjóðum nú í heimtöku.
Hight Tea á VOX hefur fest sig í sessi og er orðin hefð hjá mörgum að hittast í setustofunni okkar og njóta alls þess sem High Tea turninn býður upp á.
Eggjasalat & bufftómatur á ristuðu Broche
Roastbeef með remolaði og stökkum lauk á steiktu súrdeigsbrauði.
Íslenskir ostar, Parmaskinka, ristað súrdeigsbrauð, kryddað hunang
Enskar skonsur, berjasulta og þeyttur rjómaostur
Makkarónur, Súkkulaðitruffla, frönsk möndlukaka,
Sörur, fersk ber
Pöntun þarf að berast fyrir kl. 14:00 daginn fyrir afhendingu.
Verð á mann: 3.900,- (lágmarkspöntun er 4)
Klassískir réttir VOX Brasserie
Nú er í boði að fá alla klassísku rétti VOX Brasserie í take-away.
Hamborgari, klúbbsamloka, veganborgari, avocado-toast, kjúklingavængir, blómkálsvængir og fleira góðgæti sem hugurinn girnist úr eldhúsinu okkar, tilbúið fyrir þig til að sækja.
Vinsamlegast pantið í pöntunarkerfinu okkar eða sendið á vox@vox.is