Fara í efni

25 best chefs Iceland

7 rétta deiliseðill eftir 7 stjörnukokka

Við fögnum útgáfu bókarinnar 25 Best Chefs - Iceland, þar sem sjónum er beint að fremstu matreiðslumönnum landsins. Bókin er gefin út af breska bókaútgefandanum Peter Marshall, sem kemur til landsins fyrir útgáfuna og verður heiðursgestur á einstökum kvöldverðarviðburði á Vox Brasserie.

Í tilefni dagsins hafa sjö af kokkunum úr bókinni tekið höndum saman og sett saman sérhannaðan sjö rétta deilimatseðil sem byggir á uppskriftum þeirra úr bókinni. Þetta er aðeins í boði þennan eina dag og gefur gestum einstakt tækifæri til að upplifa matargerð á heimsmælikvarða, í nánu samstarfi við þá sem standa að baki bókinni.

Viðburðurinn hefst með fordrykk í Vox Lounge klukkan 18:30 þar sem bókaðir gestir hafa tækifæri á að hitta kokkanna. Við tökum svo við bókuðum borðum á 3 tímasetningum og munu þjónar fylgja gestum að borðum sínum.

Bóka borð

 

7 rétta deili matseðill 


Gísli Matt - NÆS
Þorskroð með gerjuðum radísum, hrogna- og piparrótarsósa.

Gabriel Kristinn - Kokkur ársins 2025
Hörpuskel með wasabi-olía og wasabisósu

Gunnar Karl - Dill Restaurant
Snæsniglaseyði með greni & bjóredik

Friðgeir & Sveinn Þorri - EIRIKSSON Brasserie
Trufflu gnocchi með hvítvínssósu

Siggi Gísla - GOTT & Gísli Matt - NÆS
Þorskhnakki með villisveppasmjörskel
Gljáður Þorskhaus

Viktor & Hinni - LÚX Veitingar
Lamba-Wellington með bökuðum portobello sveppum, hollandaise-froðu og rauðvínssósu.

Snædís - Fröken Reykjavík
Eplasorbet með sítrónusmjöri, saltkaramellu og ávaxta pâté

Verð:16.900 kr á mann.

Bóka borð