Fjölbreyttar jólastundir á VOX 2019

Jólabođ á Hilton

Á síđustu árum hefur ţađ fćrst í vöxt ađ fjölskyldur og vinahópar taki sig saman og njóti samveru á
Hilton í stađ ţess ađ halda jólabođ í heimahúsi. Viđ sjáum um allan undirbúning og tökum vel á móti
stórfjölskyldunni – ţađ besta er ađ allir upplifa kosti ţess ađ vera gestir í eigin jólabođi.
Njóttu jólanna međ ţínu fólki og leyfđu okkur sjá um undirbúninginn.

Ertu í partýstuđi fyrir jólin?

Fyrir ţau sem vilja bjóđa starfsmönnum eđa viđskiptavinum í jólapartý bjóđum viđ upp á jólapinna á Vox Club eđa Vox Home ţar sem áherslan er á lifandi og skemmtilegt andrúmsloft í bland viđ jólalega rétti sem útfćrđir eru fyrir standandi viđburđi.

Gćđastundir á Vox Home

Vox Home er fallegt viđburđarými á Hilton ţar sem möguleiki er fyrir stóra sem smáa hópa ađ bóka stakar borđstofur í einstöku umhverfi. Vox Home samanstendur af ţremur borđstofum sem taka hver um
sig frá 14-26 manns. 
Bođiđ er upp á Jólabođ í Home öll föstudags- og laugardagskvöld frá 15. nóvember til 14. desember.

Jólalegri fundir á Hilton frá 1. desember

Í ađdraganda jólanna fćrum viđ fundarpakkana okkar í hátíđarbúning og bjóđum upp á heitt súkkulađi međ rjóma. Njóttu ţess ađ funda í glćsilegum vistarverum og upplifđu skemmtilegri fundi á Hilton á ađventunni.

Ţú fćrđ nánari upplýsingar í síma 444-5058 eđa međ tölvupósti á netfangiđ meetings@icehotels.is eđa á vox@vox.is

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy