Villibráðaveisla á VOX
Velkomin í villibráðaveislu á VOX Brasserie!
Dagana 30. október - 1. nóvember sameina VOX brasserie og Úlfar Finnbjörnssson krafta sína og bjóða upp á einstakan villibráða-deilimatseðill.
Úlfar er þekktur fyrir ástríðu sína fyrir íslenskri villibráð og hefur gefið út vinsælar uppskriftarbækur.
Matseðillinn verður kynntur von bráðar en hann tekur þig í ferðalag um
Hafið - Láglendið - Hálendið - Beint frá býli
Verð á mann er 17.900 kr
Kemstu ekki í kvöldmat? Það verður líka villibráðaþema í brönsinum okkar yfir alla helgina!
Bóka í bröns