Fréttir

Food and Fun 2015

Food and Fun 2015 á VOX

Ţađ var mikiđ um dýrđir hjá okkur á Food and Fun. Viđ fengum til okkar Hussein Mustapha yfirkokk á Mielcke & Hurtigkarl í Kaupmannahöfn. Matseđillinn var spennandi og hér leyfum viđ ykkur ađ kíkja á bakviđ tjöldin.
Lesa meira
Sumar og sól á VOX

Sumar og sól á VOX

Sumariđ er loksins komiđ og kokkarnir á VOX eru komnir í sumarskapiđ. Af ţví tilefni bjóđum viđ árstíđarmatseđilinn okkar međ sumar áherslu ţar sem viđ nýtum ferskasta hráefniđ sem völ er á.
Lesa meira
Indverskir dagar á VOX Restaurant

Indverskir dagar á VOX 12. - 17. maí

Vikuna 12. - 17. maí verđur hádegishlađborđ og brunch um helgar međ skemmtilegu indversku ívafi. Meistarakokkar okkar ásamt George K George meistarakokki frá Kerala sem kallađ er land guđanna á Indlandi, munu skapa indverska matarstemmningu sem bragđlaukarnir fá svo sannarlega ađ njóta góđs af.
Lesa meira
Agnar Sverrisson michelin-kokkur kemur á VOX

Bćttu smá bragđi af London í líf ţitt

Agnar Sverrisson meistarakokkur og eigandi Texture í London ćtlar ađ elda ofan í gesti VOX á London dögum 4. og 5. apríl
Lesa meira
Karl Óskar er lengst til hćgri á myndinni

Matreiđslunemi VOX í fyrsta sćti á Íslandsmóti

Viđ á VOX segjum stolt frá ţví ađ Karl Óskar Smárason matreiđslunemi á VOX Restaurant sigrađi á Íslandsmóti iđn- og verkgreina sem fram fór um sl. helgi.
Lesa meira
VOX sigrađi Food & Fun í ár

VOX sigrađi á Food & Fun

Sven Erik Renaa hjá okkur á VOX Restaurant hefur veriđ valinn Food & Fun kokkur ársins 2014. Viđ erum stolt af ţessum árangri og óskum honum innilega til hamingju! Food & Fun matseđillinn á VOX verđur framlengdur til sunnudagsins 9. mars nk. Nćliđ ykkur í borđ međ ţví ađ panta hér á vefnum eđa í síma 444-5050.
Lesa meira
Food and Fun á VOX

Food and Fun á VOX 2014

Food and Fun hátíđin sem er haldin ár hvert verđur ađ ţessu sinni dagana 26. febrúar - 2. mars. VOX mun eins og endra nćr taka ţátt í hátíđinni og verđur gestakokkurinn enginn annar en Sven Erik Renaa frá Noregi
Lesa meira
Guđmundur Sigtryggsson, Íslandsmeistari barţjóna

Okkar fólk sigursćlt á Íslandsmeistaramóti barţjóna

Guđmundur Sigtryggsson barţjónn á VOX sigrađi á Íslandsmeistaramóti barţjóna sem fór fram í gćr 17. febrúar. Einnig sigrađi hann í Reykjavik Cocktail weekend keppninni međ besta drykkinn. Ţá sigrađi Elna María Tómasdóttir keppni í faglegum vinnubrögđum.
Lesa meira
Guđmundur Sigtryggsson, Íslandsmeistari barţjóna

Reykjavík Cocktail Weekend

Guđmundur Sigtryggsson er fjórfaldur Íslandsmeistari barţjóna og sá fyrsti sem nćr ţeim heiđri hér á landi. Guđmundur lagar kokteila á VOX Bar á Hilton Reykjavík Nordica og hefur titil ađ verja um helgina ţegar Íslandsmeistaramótiđ fer fram í 50 ára afmćliskeppni Barţjónaklúbbs Íslands.
Lesa meira
Nýr matseđill á VOX

Nýr matseđill á VOX

Byrjum nýja áriđ á nýjum og ferskum matseđli. Hlökkum til ađ taka á móti ykkur.
Lesa meira

VOX Brasserie & bar

  • Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
  • Sími 444 5050
  • vox(hjá)icehotels.is
  • Privacy Policy